27.9.2007 | 23:03
Smá kynning
Ég heiti Anna Hanna Valdimarsdóttir og ætla að deila með ykkur því sem ég er að skapa úr leir og gleri.
Hér í myndaalbúmi eru sýnishorn af því sem ég er að gera bæði í leir og gleri.
Verðin eru misjöfn eins og hlutirnir. Reyni að hafa verð við hvern hlut en ef það vantar þá er ekkert mál að skrifa bara í gestabók eða comments og biðja um verð.
Ég verð með tilboð í gangi reglulega og fyrsta tilboðið fer strax af stað og stendur út október. Það verður sem sagt 15% afsláttur af öllu sem er pantað í póstkröfu í gegnum netið.
Bendi einnig á Gallerý Gesthús í Grindavík þar sem ég er með miklu fleiri vörur til sýnis og sölu.
Jæja nóg í bili kveðja Anna Hanna
Bloggvinir
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.